Bein íslenskra folalda notuð í vaxtahvetjandi lyf 5. september 2006 17:13 MYND/Anna Fjóla Bein íslenskra folalda eru notuð sem hráefni í vaxtahvetjandi lyf sem framleitt er í Þýskalandi. Bændur hér á landi njóta góðs af verkefninu þar sem þeir fá hærra verð greitt fyrir folöld sem notuð eru við lyfjaframleiðsluna. Það er Sláturfélag Suðurlands sem stendur að verkefninu í samvinnu við þýska lyfjafyrirtækið Ossacur AG. Það hófst fyrir þremur árum sem tilraunaverkefni og hefur reynslan verið mjög góð að sögn Seinþórs Skúlasonar, forstjóra SS. Hann segir lyfið vera vaxahvata sem notað sé til viðgerða á beinum, t.a.m. til að láta hryggjarliði vaxa saman ef brjóskið á milli þeirra er ónýtt. En hvernig kom það til að þýskur lyfjaframleiðandi fór að leita sér folaldabeina á Íslandi? Steinþór svarar því til að fyrir 3-4 árum fóru forsvarsmenn Ossacur að hafa áhyggjur af ástandinu í Evrópu út af kúariðu og öðrum sjúkdómum og vildu finna „uppsprettu sem væri hrein". Í kjölfarið höfðu þeir samband við SS og hjólin fóru að snúast. Steinþór reiknar með að bein úr um 200 folöldum verði flutt út á þessu ári, um 20% folalda sem SS slátrar, og líklega enn fleiri á komandi árum. Og verkefnið kemur íslenskum bændum til góða því þeir fá uppbót á kílóverðið á folöldunum. Þeir þurfa þá t.d. að afhenda folöld, sem ráðgert var að slátra í nóvember, til slátrunar sem fram á að fara í byrjun september. Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Bein íslenskra folalda eru notuð sem hráefni í vaxtahvetjandi lyf sem framleitt er í Þýskalandi. Bændur hér á landi njóta góðs af verkefninu þar sem þeir fá hærra verð greitt fyrir folöld sem notuð eru við lyfjaframleiðsluna. Það er Sláturfélag Suðurlands sem stendur að verkefninu í samvinnu við þýska lyfjafyrirtækið Ossacur AG. Það hófst fyrir þremur árum sem tilraunaverkefni og hefur reynslan verið mjög góð að sögn Seinþórs Skúlasonar, forstjóra SS. Hann segir lyfið vera vaxahvata sem notað sé til viðgerða á beinum, t.a.m. til að láta hryggjarliði vaxa saman ef brjóskið á milli þeirra er ónýtt. En hvernig kom það til að þýskur lyfjaframleiðandi fór að leita sér folaldabeina á Íslandi? Steinþór svarar því til að fyrir 3-4 árum fóru forsvarsmenn Ossacur að hafa áhyggjur af ástandinu í Evrópu út af kúariðu og öðrum sjúkdómum og vildu finna „uppsprettu sem væri hrein". Í kjölfarið höfðu þeir samband við SS og hjólin fóru að snúast. Steinþór reiknar með að bein úr um 200 folöldum verði flutt út á þessu ári, um 20% folalda sem SS slátrar, og líklega enn fleiri á komandi árum. Og verkefnið kemur íslenskum bændum til góða því þeir fá uppbót á kílóverðið á folöldunum. Þeir þurfa þá t.d. að afhenda folöld, sem ráðgert var að slátra í nóvember, til slátrunar sem fram á að fara í byrjun september.
Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira