Vilja eldfjallafriðland á Reykjanesi 4. september 2006 16:11 Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt. Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira