Vilja að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði endurskoðuð 17. júlí 2006 17:54 Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira