Fótbolti

Hagvöxtur jókst um 0.3%

Þjóðverjar eru mjög ánægðir með hvernig HM hefur farið fram í sínu landi. Þó svo að lið þeirra hafi ekki náð að vinna mótið eru flestir á því að þessi keppni hafi verið gríðarleg lyftistöng fyrir efnahagslíf landsins.

Um 2 miljónir ferðamanna lögðu leið sína til landsins bara vegna keppninnar eða helmingi fleiri en búist var við fyrirfram. Alls urðu um 50.000 ný störf til vegna HM og þá segja sérfræðingar að hagvöxtur landsins hafi aukist um 0.3% sem er nokkuð gott.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×