Grindvíkingar burstuðu KR 22. júní 2006 21:27 Sigurður Jónsson lét reka sig af velli í stöðunni 5-0 fyrir Grindavík Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira