Nauðsynlegt að vinna fyrsta leikinn 11. júní 2006 18:26 Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins sem er að fara spila við Angóla. AP Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira