Sport

Höfðum í fullu tré við Englendinga

Anibal Ruiz var nokkuð sáttur þrátt fyrir tapið gegn Englendingum
Anibal Ruiz var nokkuð sáttur þrátt fyrir tapið gegn Englendingum

Anibal Ruiz, landsliðsþjálfari Paragvæ, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Englendingum í dag, þrátt fyrir að liðið tapaði 1-0. Hann sagði lið sitt hafa haft í fullu tré við enska liðið eftir sjálfsmarkið slysalega í upphafi leiks.

"Mig langar að óska liðinu til hamingju með gott hugarfar og frábæra frammistöðu. Eftir þetta slysalega mark í byrjun, þótti mér við hafa í fullu tré við lið sem menn hafa talað um að geti farið alla leið í keppninni. Englendingar eru með frábært lið, en við stóðumst þeim snúning," sagði Ruiz, sem er bjartsýnn á framhaldið.

"Við höfum alla burði til að ná hagstæðum úrslitum gegn Svíum og eigum að mínu mati enn möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum."



"I want to congratulate the team for their attitude and

effort," said Ruiz, whose side were undone by Carlos Gamarra's

third-minute own goal.



"After the surprise of the first goal we managed to control a strong team who could go to the final game.



"They are a good side but we were up at their level."





He was also optimistic that Paraguay, who next face Sweden in Dortmund on Thursday, could still qualify for the knockout phase.



"We're capable of getting two good results and going on to the next round," he said.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×