Góð smásöluverslun í Bandaríkjunum 1. júní 2006 14:51 Við Wal-Mart verslun í Bandaríkjunum Mynd/AFP Smásöluverslun var með besta móti í Bandaríkjunum í maí og fór hún langt fram úr væntingum. Óvíst er með áframhaldandi vöxt smásöluverslunar vegna stöðu efnahagsmála og eru neytendur svartsýnir um hvað næsta hálfa árið beri í skauti sér. Í könnun samtaka verslunarinnar í Bandaríkjunum á 39 verslunum þar í landi kom í ljós að viðskipti í 25 verslanakeðjum var umfram væntingar. T.d. jókst sala hjá Wal-Mart verslanakeðjunni um 2,3 prósent frá sama mánuði fyrir ári. Í könnuninni kom ennfremur í ljós að 75 prósent neytenda hafði dregið úr neyslu, m.a. vegna hás olíuverðs, og er útlit fyrir að þeir geri það áfram. Þrátt fyrir þetta er ýmislegt sem bendir til betri skilyrða í efnahagslífinu. Framleiðni vestra jókst á ársgrundvelli um 3,7 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og er það 0,5 prósentustigum yfir meðaltali. Á sama tíma fyrir ári dróst framleiðni hins vegar saman um 0,3 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Smásöluverslun var með besta móti í Bandaríkjunum í maí og fór hún langt fram úr væntingum. Óvíst er með áframhaldandi vöxt smásöluverslunar vegna stöðu efnahagsmála og eru neytendur svartsýnir um hvað næsta hálfa árið beri í skauti sér. Í könnun samtaka verslunarinnar í Bandaríkjunum á 39 verslunum þar í landi kom í ljós að viðskipti í 25 verslanakeðjum var umfram væntingar. T.d. jókst sala hjá Wal-Mart verslanakeðjunni um 2,3 prósent frá sama mánuði fyrir ári. Í könnuninni kom ennfremur í ljós að 75 prósent neytenda hafði dregið úr neyslu, m.a. vegna hás olíuverðs, og er útlit fyrir að þeir geri það áfram. Þrátt fyrir þetta er ýmislegt sem bendir til betri skilyrða í efnahagslífinu. Framleiðni vestra jókst á ársgrundvelli um 3,7 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og er það 0,5 prósentustigum yfir meðaltali. Á sama tíma fyrir ári dróst framleiðni hins vegar saman um 0,3 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira