KR-ingar teknir í karphúsið 26. mars 2006 16:43 Njarðvíkingar gátu leyft sér að fagna í leikslok. Fréttablaðið/Valli Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Sjá meira
Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Sjá meira