Áfrýjað í Baugsmálinu 22. mars 2006 15:52 Sækjandi og verjandi í Baugsmálinu. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins." Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira