70 börn á gjörgæsluna árlega 14. mars 2006 18:59 Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira