Gengið frá lista VG fyrir borgarstjórnarkosningar 5. janúar 2006 22:29 Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira