Vantaði rök fyrir að leyfa ekki bátalægi við Þingvallavatn 1. nóvember 2006 03:45 Framkvæmdir við Þingvallavatn Svona var umhorfs þegar framkvæmdir voru stöðvaðar við sumarhús Péturs Jóhannssonar við Þingvallavatn. Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira