Mörg hryðjuverkamál til athugunar hjá lögreglunni 22. september 2006 07:30 Mál sem varða þjóðaröryggi, þar með talið hugsanlega hryðjuverkastarfsemi, hafa komið reglulega upp hér á landi að undanförnu og verið til athugunar hjá lögregluyfirvöldum. Mál manns sem Fréttablaðið greindi frá að væri til athugunar hjá lögreglu vegna síendurtekinna heimsókna hans inn á netsíður með leiðbeiningum um sprengiefni, er því aðeins eitt af mörgum slíkum. Mál sem lögregluyfirvöld hér hafa haft til meðferðar varða til að mynda grunsamlega einstaklinga eða hópa fólks sem komið hafa inn í landið. Þá hafa erlendar öryggisþjónustur kallað eftir samstarfi og eftirliti frá Íslandi, sé uppi grunur um fyrirhuguð hryðjuverk erlendis. Þær upplýsingar hafa kallað á skjót viðbrögð hér, meðal annars athugun á hvort fólk úr hryðjuverkahópum hafi hér viðkomu á leið sinni til þeirra staða þar sem á að láta til skarar skríða. „Embætti ríkislögreglustjóra fær til meðferðar ýmis mál sem eiga sér ólíkan uppruna,“ segir Jón H. B. Snorrason, talsmaður embættisins. „Þetta mál sem Fréttablaðið sagði frá er dæmi um upplýsingar frá borgurum sem embættið hefur tekið til athugunar. Það reyndist ekki tilefni til aðgerða af hálfu lögreglu.“ Atli Gíslason hrl. segir að almenningur sé virkastur til eftirlits með málum af þessu tagi og engin þörf sé fyrir sérstaka öryggisdeild. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Mál sem varða þjóðaröryggi, þar með talið hugsanlega hryðjuverkastarfsemi, hafa komið reglulega upp hér á landi að undanförnu og verið til athugunar hjá lögregluyfirvöldum. Mál manns sem Fréttablaðið greindi frá að væri til athugunar hjá lögreglu vegna síendurtekinna heimsókna hans inn á netsíður með leiðbeiningum um sprengiefni, er því aðeins eitt af mörgum slíkum. Mál sem lögregluyfirvöld hér hafa haft til meðferðar varða til að mynda grunsamlega einstaklinga eða hópa fólks sem komið hafa inn í landið. Þá hafa erlendar öryggisþjónustur kallað eftir samstarfi og eftirliti frá Íslandi, sé uppi grunur um fyrirhuguð hryðjuverk erlendis. Þær upplýsingar hafa kallað á skjót viðbrögð hér, meðal annars athugun á hvort fólk úr hryðjuverkahópum hafi hér viðkomu á leið sinni til þeirra staða þar sem á að láta til skarar skríða. „Embætti ríkislögreglustjóra fær til meðferðar ýmis mál sem eiga sér ólíkan uppruna,“ segir Jón H. B. Snorrason, talsmaður embættisins. „Þetta mál sem Fréttablaðið sagði frá er dæmi um upplýsingar frá borgurum sem embættið hefur tekið til athugunar. Það reyndist ekki tilefni til aðgerða af hálfu lögreglu.“ Atli Gíslason hrl. segir að almenningur sé virkastur til eftirlits með málum af þessu tagi og engin þörf sé fyrir sérstaka öryggisdeild.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira