Tekjuafganginum vel varið 28. ágúst 2006 06:15 Landssíminn Um helmingur af tekjuafgangi ríkissjóðs er til kominn vegna sölu Landssímans. Þetta er náttúrulega stórkostleg afkoma sem kynnt var í gær [fimmudag] og ég sem fjármálaráðherra megnið af síðasta ári er mjög ánægður með þessa útkomu á mínu síðasta starfsári, sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra um niðurstöðu ríkisreiknings fyrir árið 2005. Afgangurinn af ríkisrekstrinum nam 113 milljörðum króna en helmingur fjárins fékkst við sölu Landssímans. Geir segir að engu að síður sé árangurinn góður. Auðvitað skýrist þetta að hluta til af sölu Landssímans, við vissum það vel, en burt séð frá því þá er þetta mjög góður árangur og fagnaðarefni að sjálfsögðu. Geir vill fátt láta uppi um líklega niðurstöðu þessa árs en vonast til að afkoman verði góð. Nú erum við að horfa fram á veginn en þó er auðvitað gott að hafa þessa peninga í húsi. Sérfræðingar í fjármálum hafa hvatt til aðhalds í ríkisrekstrinum. Spurður hvort slíks aðhalds verði gætt á næsta ári, þegar kosið verður til þings, svarar Geir að tekjuafgangur undanfarinna ára hafi að mestu farið í greiðslu erlendra skulda og að styrkja stöðu Seðlabankans. Þessum fjármunum hefur verið mjög vel varið í þágu þjóðarinnar. Nú er verið að undirbúa fjárlög fyrir næsta ár og þau verða auðvitað lögð fram af fyllstu ábyrgð. Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þetta er náttúrulega stórkostleg afkoma sem kynnt var í gær [fimmudag] og ég sem fjármálaráðherra megnið af síðasta ári er mjög ánægður með þessa útkomu á mínu síðasta starfsári, sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra um niðurstöðu ríkisreiknings fyrir árið 2005. Afgangurinn af ríkisrekstrinum nam 113 milljörðum króna en helmingur fjárins fékkst við sölu Landssímans. Geir segir að engu að síður sé árangurinn góður. Auðvitað skýrist þetta að hluta til af sölu Landssímans, við vissum það vel, en burt séð frá því þá er þetta mjög góður árangur og fagnaðarefni að sjálfsögðu. Geir vill fátt láta uppi um líklega niðurstöðu þessa árs en vonast til að afkoman verði góð. Nú erum við að horfa fram á veginn en þó er auðvitað gott að hafa þessa peninga í húsi. Sérfræðingar í fjármálum hafa hvatt til aðhalds í ríkisrekstrinum. Spurður hvort slíks aðhalds verði gætt á næsta ári, þegar kosið verður til þings, svarar Geir að tekjuafgangur undanfarinna ára hafi að mestu farið í greiðslu erlendra skulda og að styrkja stöðu Seðlabankans. Þessum fjármunum hefur verið mjög vel varið í þágu þjóðarinnar. Nú er verið að undirbúa fjárlög fyrir næsta ár og þau verða auðvitað lögð fram af fyllstu ábyrgð.
Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira