Greiðsla strax eða kettinum yrði lógað 24. júlí 2006 06:00 Kristján sækir hér köttinn Nölu Kristján þurfti að slá lán til að bjarga lífi Nölu. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja krafðist fimmtán þúsund króna skráningagjalds eftir að kötturinn var veiddur í búr í Höfnum. MYND/Vf/ellert Grétarsson Eigandi tveggja ára kattarins Nölu, Kristján Guðmundsson, í Höfnum fékk ekki greiðslufrest til mánaðarmóta og sló lán til að borga köttinn sinn úr haldi heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Kötturinn var fangaður fyrir utan heimili hans og átti að aflífa hann á miðvikudag yrði greiðslan ekki innt af hendi. „Framkoma heibrigðisyfirvalda er svo ómannúðleg,“ segir Kristján, sem flutti frá Akureyri með fjölskyldunni og köttum sínum tveimur fyrir ári. „Þá fór ég með kettina til dýralæknis, skráði þá og lét bólusetja og ormahreinsa eins og ber. Ég spurði hvort ég hefði þá gengið frá öllu vegna flutningsins á þeim. Ég vissi ekki að kattahald kostaði fimmtán þúsund í sveitarfélaginu. Þannig var það ekki á Akureyri,“ segir Kristján. Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlitisins, segir Kristjáni bæði hafa verið boðið að greiða með kreditkorti fram í tímann eða skilja eftir ávísun. Það hafi hann ekki getað gert. „Við förum eftir reglunum og erfitt að gera undantekningar. Það er ekki fyrir opinbert embætti að mismuna fólki,“ segir Magnús. Reglur um kattahald séu mismunandi eftir sveitarfélögum og stífar í Reykjanesbæ til að koma í veg fyrir að fólk fái sér ketti, hirði svo ekki um þá og láti lóga. Síðan reglurnar voru settar taki fólk ekki ákvarðarnir um dýrahald í fljótfærni. Nú heyri til undantekninga sé óskað eftir að köttum sé lógað. Magnús segir eftirlitið reglulega auglýsa skilmálana í bæjarblöðum, en bendir þeim á sem ekki vita að tilkynna þurfi eftirlitinu sjálfu um kattahaldið. Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Sjá meira
Eigandi tveggja ára kattarins Nölu, Kristján Guðmundsson, í Höfnum fékk ekki greiðslufrest til mánaðarmóta og sló lán til að borga köttinn sinn úr haldi heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Kötturinn var fangaður fyrir utan heimili hans og átti að aflífa hann á miðvikudag yrði greiðslan ekki innt af hendi. „Framkoma heibrigðisyfirvalda er svo ómannúðleg,“ segir Kristján, sem flutti frá Akureyri með fjölskyldunni og köttum sínum tveimur fyrir ári. „Þá fór ég með kettina til dýralæknis, skráði þá og lét bólusetja og ormahreinsa eins og ber. Ég spurði hvort ég hefði þá gengið frá öllu vegna flutningsins á þeim. Ég vissi ekki að kattahald kostaði fimmtán þúsund í sveitarfélaginu. Þannig var það ekki á Akureyri,“ segir Kristján. Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlitisins, segir Kristjáni bæði hafa verið boðið að greiða með kreditkorti fram í tímann eða skilja eftir ávísun. Það hafi hann ekki getað gert. „Við förum eftir reglunum og erfitt að gera undantekningar. Það er ekki fyrir opinbert embætti að mismuna fólki,“ segir Magnús. Reglur um kattahald séu mismunandi eftir sveitarfélögum og stífar í Reykjanesbæ til að koma í veg fyrir að fólk fái sér ketti, hirði svo ekki um þá og láti lóga. Síðan reglurnar voru settar taki fólk ekki ákvarðarnir um dýrahald í fljótfærni. Nú heyri til undantekninga sé óskað eftir að köttum sé lógað. Magnús segir eftirlitið reglulega auglýsa skilmálana í bæjarblöðum, en bendir þeim á sem ekki vita að tilkynna þurfi eftirlitinu sjálfu um kattahaldið.
Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Sjá meira