Afli dregst mikið saman á milli ára 13. júlí 2006 06:00 Björg í bú Fiskafli á Íslandsmiðum dregst saman á milli ára. MYND/SvÞ Heildarafli yfirstandandi fiskveiðiárs var kominn í 1.110.764 lestir 30. júní síðastliðinn en á sama tíma í fyrra var aflinn 1.590.193 lestir. Aflinn er því tæplega 480 þúsund lestum minni, samanborið við síðasta fiskveiðiár. Minni afli uppsjávartegunda, og þá einkum loðnu, skýrir að mestu þennan samdrátt. Heildarmagn botnfiskafla er svipað á milli ára en meira hefur veiðst af úthafskarfa en í fyrra en minna af þorski og ýsu. Heildaraflinn í júní var 133.615 lestir samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Það er um það bil 22 þúsund lesta minni afli en í júní í fyrra þegar aflinn var 155.385 lestir. Samdrátturinn á milli ára skýrist af minni síldar- og kolmunnaafla en afli á norsk-íslensku síldinni dróst saman um sautján þúsund tonn. Botnfiskaflinn í júní var 39.267 lestir, 9.844 lestum minni en í júní í fyrra. Þar munar mikið um 2.628 tonna samdrátt í þorskafla. Ýsu- og ufsaafli jókst hinsvegar nokkuð en mest aukning var í veiði á úthafskarfa sem fór úr 3.544 lestum í júnímánuði í fyrra í 8.787 lestir í ár. Hagstofa Íslands greinir frá að aflaverðmæti síðasta árs var svipað og árið 2004 eða tæpir 68 milljarðar króna. Stærstum hluta fiskaflans var landað og úr honum unnið á Austurlandi en úr verðmætasta aflanum var helst unnið á höfuðborgarsvæðinu. Þorskur var helst unninn í salt árið 2005 og ýsa fryst að mestu leyti í landi. Síld er fryst í síauknum mæli, annað hvort á landi eða á sjó. Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Heildarafli yfirstandandi fiskveiðiárs var kominn í 1.110.764 lestir 30. júní síðastliðinn en á sama tíma í fyrra var aflinn 1.590.193 lestir. Aflinn er því tæplega 480 þúsund lestum minni, samanborið við síðasta fiskveiðiár. Minni afli uppsjávartegunda, og þá einkum loðnu, skýrir að mestu þennan samdrátt. Heildarmagn botnfiskafla er svipað á milli ára en meira hefur veiðst af úthafskarfa en í fyrra en minna af þorski og ýsu. Heildaraflinn í júní var 133.615 lestir samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Það er um það bil 22 þúsund lesta minni afli en í júní í fyrra þegar aflinn var 155.385 lestir. Samdrátturinn á milli ára skýrist af minni síldar- og kolmunnaafla en afli á norsk-íslensku síldinni dróst saman um sautján þúsund tonn. Botnfiskaflinn í júní var 39.267 lestir, 9.844 lestum minni en í júní í fyrra. Þar munar mikið um 2.628 tonna samdrátt í þorskafla. Ýsu- og ufsaafli jókst hinsvegar nokkuð en mest aukning var í veiði á úthafskarfa sem fór úr 3.544 lestum í júnímánuði í fyrra í 8.787 lestir í ár. Hagstofa Íslands greinir frá að aflaverðmæti síðasta árs var svipað og árið 2004 eða tæpir 68 milljarðar króna. Stærstum hluta fiskaflans var landað og úr honum unnið á Austurlandi en úr verðmætasta aflanum var helst unnið á höfuðborgarsvæðinu. Þorskur var helst unninn í salt árið 2005 og ýsa fryst að mestu leyti í landi. Síld er fryst í síauknum mæli, annað hvort á landi eða á sjó.
Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira