Ekki á þeim buxunum að gefast upp 8. júní 2006 00:01 Ólafur og Þórður hafa lítið getað fagnað það sem af er tímabili. fréttablaðið/daníel Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira