Mikill karakter hjá KR 6. janúar 2006 11:00 Nemjana Sovic hjá Fjölni og Omari Westley hjá KR eigast við í leik liðanna í gær. Fréttablaðið/Valli Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira
Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira