Vanmetur ekki Everton 27. desember 2005 14:30 Rafael Benitez segist reynslunni ríkari eftir grannaslaginn á Goodison á síðustu leiktíð NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hans menn muni alls ekki vanmeta granna sína í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park á morgun, en liðin tvö í Bítlaborginni eru á gjörólíkum stað í deildinni. Benitez bendir þó á að staða liðanna í deildinni hafi ekkert að segja þegar í leikinn er komið. "Það var ekki góð reynsla fyrir mig á mínu fyrsta tímabili með liðið, að fara á Goodison og tapa 1-0, en ég er reynslunni ríkari núna og við munum fara í þennan leik fullir sjálfstrausts," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki fengið á sig mark í óratíma og hafa unnið átta leiki í röð. "Ég veit að sigur gegn Everton er alltaf mjög mikilvægur fyrir stuðningsmenn okkar, en í mínum augum er þetta þó bara spurning um að ná í stigin þrjú eins og í öðrum leikjum. Við ætlum okkur að ná í sex stig yfir jólin," sagði Benitez og bendir á að vandræði Everton í ár þurfi ekki að koma mikið á óvart. "Ég hef séð lið eins og Real Betis og Real Sociedad lenda í svipuðum vandamálum heima á Spáni. Rétt eins og Everton, gekk þessum liðum vel eitt tímabil og endaði ofarlega í töflunni, en árið eftir er alltaf gríðarlega erfitt og þá eiga lið það til að hríðfalla niður töfluna." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hans menn muni alls ekki vanmeta granna sína í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park á morgun, en liðin tvö í Bítlaborginni eru á gjörólíkum stað í deildinni. Benitez bendir þó á að staða liðanna í deildinni hafi ekkert að segja þegar í leikinn er komið. "Það var ekki góð reynsla fyrir mig á mínu fyrsta tímabili með liðið, að fara á Goodison og tapa 1-0, en ég er reynslunni ríkari núna og við munum fara í þennan leik fullir sjálfstrausts," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki fengið á sig mark í óratíma og hafa unnið átta leiki í röð. "Ég veit að sigur gegn Everton er alltaf mjög mikilvægur fyrir stuðningsmenn okkar, en í mínum augum er þetta þó bara spurning um að ná í stigin þrjú eins og í öðrum leikjum. Við ætlum okkur að ná í sex stig yfir jólin," sagði Benitez og bendir á að vandræði Everton í ár þurfi ekki að koma mikið á óvart. "Ég hef séð lið eins og Real Betis og Real Sociedad lenda í svipuðum vandamálum heima á Spáni. Rétt eins og Everton, gekk þessum liðum vel eitt tímabil og endaði ofarlega í töflunni, en árið eftir er alltaf gríðarlega erfitt og þá eiga lið það til að hríðfalla niður töfluna."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira