Skuldabréfa útgáfa erlendis í íslenskum krónum nálgast þolmörk 26. október 2005 17:33 MYND/Vísir Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira
Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira