Borgin neitar Rush um partí 14. október 2005 00:01 Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira
Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira