Vilmundur fær 10 mánaða bann 7. október 2005 00:01 Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Vilmund Sveinsson, leikmann í 2. flokki Víkings, í rétt tæplega 10 mánaða keppnisbann fyrir að leggja hendur á dómara í leik í gegn KA 17. september síðastliðinn. Auk þessa voru sex aðrir leikmenn dæmdir í leikbann af aganefndinni, fimm voru dæmdir í tveggja leikja bann og einn í þriggja leikja bann. Alls fengu sjö leikmenn Víkings rautt í leiknum. Auk þess var knattspyrnudeild Víkings sektuð um 25.000 kr. Þetta er einhver þyngsta refsing sem aganefnd KSÍ hefur kveðið upp hjá einu og sama liðinu. Víkingur og KA leik til úrslita um sæti í B-deild Íslandsmótsins. KA vann fyrri leikinn á Akureyri 3-0 en Víkingur vann seinni leikinn í Reykjavík 2-0 og KA menn komust því áfram. Eftir leikinn gerðu leikmenn Víkings aðsúg að dómaranum en þeim fannst mjög hallað á sig í dómgæslunni en dómarinn dæmdi til að mynda tvö mörk af Víkingi. Sá sem fékk þyngstu refsinguna hjá aganefnd KSÍ var í reynd dæmdur fyrir líkamsárás. Dómarinn gaf fimm af sjö rauðum spjöldum eftir að leiknum lauk. KSÍ tilnefndi dómarann á leikinn. Víkingum þykir þessi uppákoma miður en segjast aldrei hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu. "Ég tel þetta vel sloppið miðað við hvað dómarinn gefur þessu skelfilega lýsingu í skýrslu sinni. Við verðum að kyngja þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Það er ekkert sem afsakar þetta en dómgæslan var skrautleg. Það versta er að tveir leikmenn sem fengu rautt komu ekki nálægt þessari uppákomu í leikslok," sagði Kristján Jónsson, þjálfari 2. flokks Víkings við Fréttablaðið. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Vilmund Sveinsson, leikmann í 2. flokki Víkings, í rétt tæplega 10 mánaða keppnisbann fyrir að leggja hendur á dómara í leik í gegn KA 17. september síðastliðinn. Auk þessa voru sex aðrir leikmenn dæmdir í leikbann af aganefndinni, fimm voru dæmdir í tveggja leikja bann og einn í þriggja leikja bann. Alls fengu sjö leikmenn Víkings rautt í leiknum. Auk þess var knattspyrnudeild Víkings sektuð um 25.000 kr. Þetta er einhver þyngsta refsing sem aganefnd KSÍ hefur kveðið upp hjá einu og sama liðinu. Víkingur og KA leik til úrslita um sæti í B-deild Íslandsmótsins. KA vann fyrri leikinn á Akureyri 3-0 en Víkingur vann seinni leikinn í Reykjavík 2-0 og KA menn komust því áfram. Eftir leikinn gerðu leikmenn Víkings aðsúg að dómaranum en þeim fannst mjög hallað á sig í dómgæslunni en dómarinn dæmdi til að mynda tvö mörk af Víkingi. Sá sem fékk þyngstu refsinguna hjá aganefnd KSÍ var í reynd dæmdur fyrir líkamsárás. Dómarinn gaf fimm af sjö rauðum spjöldum eftir að leiknum lauk. KSÍ tilnefndi dómarann á leikinn. Víkingum þykir þessi uppákoma miður en segjast aldrei hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu. "Ég tel þetta vel sloppið miðað við hvað dómarinn gefur þessu skelfilega lýsingu í skýrslu sinni. Við verðum að kyngja þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Það er ekkert sem afsakar þetta en dómgæslan var skrautleg. Það versta er að tveir leikmenn sem fengu rautt komu ekki nálægt þessari uppákomu í leikslok," sagði Kristján Jónsson, þjálfari 2. flokks Víkings við Fréttablaðið.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira