Hluthöfum lofað skjótfengnum gróða 7. október 2005 00:01 Svo virðist sem hluthöfum í Skúlason Limited hafi verið lofað skjótfengnum gróða, fjárfestu þeir í fyrirtækinu. Grunur leikur á að fleiri íslensk fyrirtæki en Skúlason Limited tengist rannsókn á umfangsmiklu peningaþvætti. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar náði sambandi við þrjá breska hluthafa í Skulason Limited í dag. Einn þeirra, Edward James Tinsley, sagðist hafa keypt bréfin í janúar eftir að breskt verðbréfafyrirtæki hafði samband við hann. Hann fjárfesti fyrir rúmar 200 þúsund krónur. Tinsley segir hagnaðarvonina hafa falist í því að fyrirtækið ætlaði á almennan hlutabréfamarkað í janúar á næsta ári. Svipaða sögu höfðu aðrir hluthafar að segja Talsmaður efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar segir Jóhannes Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf. og annar af stærstu hluthöfum Skúlason Limited, segir að hann hafi rætt við rúmlega eitt hundrað manns þegar hann reyndi að selja hlutabréf í fyrirtækinu. Áform fyrirtækisins í Bretlandi hafi verið þau að koma upp símsölu og símsvörun líkt og á Íslandi. Þau áform stæðu enn þá til. Hann sagði enn fremur að til stæði að fyrirtækið færi á markað í Bretlandi í framtíðinni, en fyrirtækið hefur ekki hafið neina starfsemi þar í landi aðra en að kynna fyrirtækið. Jóhannes var spurður hvort allt hlutaféð frá þessum 175 bresku aðilum hefði skilað sér. Hann sagðist halda það og ekki vita annað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í framkvæmdastjóra Skúlason Limited í Bretlandi. Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Svo virðist sem hluthöfum í Skúlason Limited hafi verið lofað skjótfengnum gróða, fjárfestu þeir í fyrirtækinu. Grunur leikur á að fleiri íslensk fyrirtæki en Skúlason Limited tengist rannsókn á umfangsmiklu peningaþvætti. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar náði sambandi við þrjá breska hluthafa í Skulason Limited í dag. Einn þeirra, Edward James Tinsley, sagðist hafa keypt bréfin í janúar eftir að breskt verðbréfafyrirtæki hafði samband við hann. Hann fjárfesti fyrir rúmar 200 þúsund krónur. Tinsley segir hagnaðarvonina hafa falist í því að fyrirtækið ætlaði á almennan hlutabréfamarkað í janúar á næsta ári. Svipaða sögu höfðu aðrir hluthafar að segja Talsmaður efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar segir Jóhannes Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf. og annar af stærstu hluthöfum Skúlason Limited, segir að hann hafi rætt við rúmlega eitt hundrað manns þegar hann reyndi að selja hlutabréf í fyrirtækinu. Áform fyrirtækisins í Bretlandi hafi verið þau að koma upp símsölu og símsvörun líkt og á Íslandi. Þau áform stæðu enn þá til. Hann sagði enn fremur að til stæði að fyrirtækið færi á markað í Bretlandi í framtíðinni, en fyrirtækið hefur ekki hafið neina starfsemi þar í landi aðra en að kynna fyrirtækið. Jóhannes var spurður hvort allt hlutaféð frá þessum 175 bresku aðilum hefði skilað sér. Hann sagðist halda það og ekki vita annað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í framkvæmdastjóra Skúlason Limited í Bretlandi.
Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira