Valur í vandræðum 5. október 2005 00:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn. Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Sjá meira