Menning

Minnkar líkur á heilabilun

Regluleg hreyfing fólks á miðjum aldri minnkar líkurnar á heilabilun í ellinni. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sænskra lækna benda til þess að þeir sem hreyfi sig í hálftíma minnst tvisvar í viku á fimmtugsaldri minnki líkurnar á heilabilun á eldri árum um helming. Þá var tíðni Parkinson-veiki um sextíu prósent hærri hjá þeim hópi sem ekki hafði stundað hreyfingu um miðjan aldur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.