Bjarni í byrjunarliðinu 23. september 2005 00:01 Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira