Stórslagur í spænska í kvöld 20. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Barcelona og Valencia mætast í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld eftir að hafa tapað óvænt fyrir Atletico Madrid í síðustu umferð. Víctor Valdéz, markvörður Barcelona og spænska landsliðsins, á von á erfiðum leik. "Valencia er sterkt lið og við verðum að vera einbeittir frá fyrstu mínútu. Mistökin sem við gerðum í síðasta leik voru dýr og við verðum að læra af þeim. Svo eru virkilega góðir einstaklingar hjá Valencia, eins og Pablo Aimar, sem við verðum að hafa góðar gætur á." Patrick Kluivert mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Valencia en hann kom frá Newcastle United í sumar eftir misheppnaða dvöl á Englandi. Kluivert lék á árum áður með Barcelona og varð meðal annars spænskur meistari með liðinu. "Þetta verður mikilvægur leikur fyrir mig. Ég er loksins búinn að ná mér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá mig að undanförnu og vonandi fæ ég að spila eitthvað. Ef ég skora mark mun ég ekki fagna, því ég á góðar minningar frá því ég lék með Barcelona." Nýkrýndur besti knattspyrnumaður heims af samtökum atvinnumanna í knattspyrnu, Ronaldinho, verður í eldlínunni í kvöld en hann hefur ekki þótt spila nægilega vel í fyrstu leikjum tímabilsins með Barcelona. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Barcelona og Valencia mætast í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld eftir að hafa tapað óvænt fyrir Atletico Madrid í síðustu umferð. Víctor Valdéz, markvörður Barcelona og spænska landsliðsins, á von á erfiðum leik. "Valencia er sterkt lið og við verðum að vera einbeittir frá fyrstu mínútu. Mistökin sem við gerðum í síðasta leik voru dýr og við verðum að læra af þeim. Svo eru virkilega góðir einstaklingar hjá Valencia, eins og Pablo Aimar, sem við verðum að hafa góðar gætur á." Patrick Kluivert mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Valencia en hann kom frá Newcastle United í sumar eftir misheppnaða dvöl á Englandi. Kluivert lék á árum áður með Barcelona og varð meðal annars spænskur meistari með liðinu. "Þetta verður mikilvægur leikur fyrir mig. Ég er loksins búinn að ná mér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá mig að undanförnu og vonandi fæ ég að spila eitthvað. Ef ég skora mark mun ég ekki fagna, því ég á góðar minningar frá því ég lék með Barcelona." Nýkrýndur besti knattspyrnumaður heims af samtökum atvinnumanna í knattspyrnu, Ronaldinho, verður í eldlínunni í kvöld en hann hefur ekki þótt spila nægilega vel í fyrstu leikjum tímabilsins með Barcelona.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira