Loks sigur hjá Newcastle 18. september 2005 00:01 Newcastle vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Blackburn á útivelli, 0-3. Alan Shearer, Michael Owen og Charles N Zogbia skoruðu mörk gestanna sem fyrir leikinn höfðu aðeins landað tveimur stigum í fimm leikjum og einungis skorað eitt mark. Newcastle er nú í 14. sæti deildarinnar eftir 6 leiki með 5 stig. Craig Bellamy var í byrjunaliði Blackburn í dag en hann var að mæta sínum gömlu félögum í Newcastle í fyrsta skipti síðan félagið neyddist til að selja hann vegna ósættis við Graeme Souness knattspyrnustjóra sem frægt er orðið. Fyrr í dag gerðu Liverpool og Man Utd markalaust jafntefli á Anfield í tíðindalitlum leik í deildinni. Man Utd er í 4. sæti deildarinnar með 11 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea en á leik til góða. Liverpool er í 10. sæti með sex stig eftir jafnmarga leiki og Man Utd. Nú eigast við Wigan Athletic og Middlesbrough þar sem staðan er 0-1 fyrir Boro og seinni hálfleikur hálfnaður. Þá er nýhafinn leikur Man City og Bolton þar sem staðan er 0-0. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira
Newcastle vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Blackburn á útivelli, 0-3. Alan Shearer, Michael Owen og Charles N Zogbia skoruðu mörk gestanna sem fyrir leikinn höfðu aðeins landað tveimur stigum í fimm leikjum og einungis skorað eitt mark. Newcastle er nú í 14. sæti deildarinnar eftir 6 leiki með 5 stig. Craig Bellamy var í byrjunaliði Blackburn í dag en hann var að mæta sínum gömlu félögum í Newcastle í fyrsta skipti síðan félagið neyddist til að selja hann vegna ósættis við Graeme Souness knattspyrnustjóra sem frægt er orðið. Fyrr í dag gerðu Liverpool og Man Utd markalaust jafntefli á Anfield í tíðindalitlum leik í deildinni. Man Utd er í 4. sæti deildarinnar með 11 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea en á leik til góða. Liverpool er í 10. sæti með sex stig eftir jafnmarga leiki og Man Utd. Nú eigast við Wigan Athletic og Middlesbrough þar sem staðan er 0-1 fyrir Boro og seinni hálfleikur hálfnaður. Þá er nýhafinn leikur Man City og Bolton þar sem staðan er 0-0.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira