Grænmetislasagna 19. ágúst 2005 00:01 Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum! Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf
Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum!
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf