Glæpapar framselt til Íslands 14. júní 2005 00:01 Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira