Menning

Meðgöngusykursýki getur skaðað

Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna. Lengi hefur verið talið að insúlínmeðferð gæti hugsanlega skaðað fóstrið en svo virðist ekki vera. Börnum kvenna með með meðgöngusykursýki, sem aðeins fara í venjubundið eftirlit, er mun hættara við alvarlegum veikindum síðar meir samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.