Stúlkur líklega ekki kærðar 19. maí 2005 00:01 Þrjár kínverskar stúlkur sem voru stöðvaðar ásamt ungum kínverskum manni og fylgdarmanni á fimmtugsaldri frá Singapúr eru 15 til 17 ára. Fylgarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Við yfirheyrslur í dag sögðust stúlkurnar vera undir lögaldri og ef það reynist vera rétt má ætla að staða þeirra breytist úr sakborningum í þolendur. Aldur piltsins liggur ekki enn fyrir en ungmennunum hefur verið komið fyrir á gistiheimili í Reykjanesbæ í umsjón lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Talið er að fylgdarmaðurinn, sem fæddur er árið 1961, hafi verið að aðstoða ungmennin við að komast ólöglega til Bandaríkjanna en fólkið var á leið frá Lundúnum til Orlando. Sveinn Andri Sveinsson var lögmaður tveggja stúlknanna og fylgdarmannsins en nú þurfa stúlkurnar hans líklega ekki lengur við. Sveinn segir að við yfirheyrslu eftir hádegi í dag hafi komið í ljós að önnur stúlknanna hafi verið undir lögaldri og þá hafi málið gerbreyst. Menn hafa verið dæmdir í fangelsi hér á landi fyrir að smygla fólki ólöglega á milli landa en ekki eru dæmi um að reynt hafi verið að smygla svo ungu fólki. Ungmennin verða trúlega ekki ákærð fyrir að hafa framvísað vegabréfum sem ekki eru í þeirra eigu eins og venja er í málum sem þessum. Sveinn segir útlit fyrir að sakarefnið sé það að maður hafi aðstoðað við að flytja börn milli landa og réttarkerfið hér á landi líti það mun alvarlegri augum þegar börn eigi í hlut. Líklegt er talið að ungmennin fjögur komi til með að leita hælis hér á landi en útlit er fyrir að þau hafi ekki að neinu að hverfa í heimalandi sínu. Maðurinn var Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins í næstu viku. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Þrjár kínverskar stúlkur sem voru stöðvaðar ásamt ungum kínverskum manni og fylgdarmanni á fimmtugsaldri frá Singapúr eru 15 til 17 ára. Fylgarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Við yfirheyrslur í dag sögðust stúlkurnar vera undir lögaldri og ef það reynist vera rétt má ætla að staða þeirra breytist úr sakborningum í þolendur. Aldur piltsins liggur ekki enn fyrir en ungmennunum hefur verið komið fyrir á gistiheimili í Reykjanesbæ í umsjón lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Talið er að fylgdarmaðurinn, sem fæddur er árið 1961, hafi verið að aðstoða ungmennin við að komast ólöglega til Bandaríkjanna en fólkið var á leið frá Lundúnum til Orlando. Sveinn Andri Sveinsson var lögmaður tveggja stúlknanna og fylgdarmannsins en nú þurfa stúlkurnar hans líklega ekki lengur við. Sveinn segir að við yfirheyrslu eftir hádegi í dag hafi komið í ljós að önnur stúlknanna hafi verið undir lögaldri og þá hafi málið gerbreyst. Menn hafa verið dæmdir í fangelsi hér á landi fyrir að smygla fólki ólöglega á milli landa en ekki eru dæmi um að reynt hafi verið að smygla svo ungu fólki. Ungmennin verða trúlega ekki ákærð fyrir að hafa framvísað vegabréfum sem ekki eru í þeirra eigu eins og venja er í málum sem þessum. Sveinn segir útlit fyrir að sakarefnið sé það að maður hafi aðstoðað við að flytja börn milli landa og réttarkerfið hér á landi líti það mun alvarlegri augum þegar börn eigi í hlut. Líklegt er talið að ungmennin fjögur komi til með að leita hælis hér á landi en útlit er fyrir að þau hafi ekki að neinu að hverfa í heimalandi sínu. Maðurinn var Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins í næstu viku.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent