Detroit 1 - Indiana 0 10. maí 2005 00:01 Í fyrsta skiptið á þessu ári, gátu Detroit Pistons og Indiana Pacers einbeitt sér að því að leika körfuknattleik þegar þau mættust í The Palace í Detroit. Heimamenn lögðu grunninn að góðum 96-81 sigri með góðri rispu í öðrum leikhluta og hafa náð forystu í einvíginu. "Það var gott að sjá liðin geta loks einbeitt sér að því að leika körfubolta. Þetta ár hefur verið hálf skrítið og fyrstu tveir leikirnir varðaðir slagsmálum og sprengjuhótunum. Bæði lið virðast hafa reynt að gleyma erfiðleikunum í ár og það er gott fyrir okkur og deildina alla," sagði Ben Wallace hjá Detroit. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta í gærkvöldi, en í öðrum leikhluta fóru heimamenn í gang og náðu öruggu forskoti, sem þeir héldu út leiktímann. "Við höfum engar afsakanir, þeir komu inn í leikinn í kvöld til að minna rækilega á sig og þeir gerðu það," sagði Stephen Jackson hjá Indiana, sem vildi ekki kannast við að þreyta sæti í liði Indiana, þó það hefði verið nýbúið að leggja Boston Celtics að velli í fyrstu umferðinni. "Ben Wallace var okkur erfiður í kvöld, bæði í vörn og sókn," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana, sem áður þjálfaði Wallace hjá Detroit, en bannaði honum þá að blanda sér of mikið í sóknarleikinn. Reggie Miller átti í stökustu vandræðum með að dekka andstæðing sinn Rip Hamilton, sem hljóp eins og óður maður út um allan völl eins og hans er von og vísa. Hamilton hefur einmitt mjög líkan stíl og Miller hefur getið sér gott orð fyrir, en hann er mikið yngri og gamli maðurinn gat lítið beitt sér í sóknarleiknum eftir að hafa elt Hamilton allt kvöldið. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 22 stig (7 frák), Stephen Jackson 15 stig (7 stig), Jamaal Tinsley 13 stig, Jeff Foster 7 stig (13 frák), Eddie Gill 7 stig, Reggie Miller 6 stig.Atkvæðamestir hjá Detroit:Rip Hamilton 28 stig, Ben Wallace 21 stig (15 frák, 4 stolnir), Rasheed Wallace 11 stig (7 frák), Chauncey Billups 11 stig (7 stoðs), Tayshaun Prince 8 stig, Lindsay Hunter 8 stig. NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira
Í fyrsta skiptið á þessu ári, gátu Detroit Pistons og Indiana Pacers einbeitt sér að því að leika körfuknattleik þegar þau mættust í The Palace í Detroit. Heimamenn lögðu grunninn að góðum 96-81 sigri með góðri rispu í öðrum leikhluta og hafa náð forystu í einvíginu. "Það var gott að sjá liðin geta loks einbeitt sér að því að leika körfubolta. Þetta ár hefur verið hálf skrítið og fyrstu tveir leikirnir varðaðir slagsmálum og sprengjuhótunum. Bæði lið virðast hafa reynt að gleyma erfiðleikunum í ár og það er gott fyrir okkur og deildina alla," sagði Ben Wallace hjá Detroit. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta í gærkvöldi, en í öðrum leikhluta fóru heimamenn í gang og náðu öruggu forskoti, sem þeir héldu út leiktímann. "Við höfum engar afsakanir, þeir komu inn í leikinn í kvöld til að minna rækilega á sig og þeir gerðu það," sagði Stephen Jackson hjá Indiana, sem vildi ekki kannast við að þreyta sæti í liði Indiana, þó það hefði verið nýbúið að leggja Boston Celtics að velli í fyrstu umferðinni. "Ben Wallace var okkur erfiður í kvöld, bæði í vörn og sókn," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana, sem áður þjálfaði Wallace hjá Detroit, en bannaði honum þá að blanda sér of mikið í sóknarleikinn. Reggie Miller átti í stökustu vandræðum með að dekka andstæðing sinn Rip Hamilton, sem hljóp eins og óður maður út um allan völl eins og hans er von og vísa. Hamilton hefur einmitt mjög líkan stíl og Miller hefur getið sér gott orð fyrir, en hann er mikið yngri og gamli maðurinn gat lítið beitt sér í sóknarleiknum eftir að hafa elt Hamilton allt kvöldið. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 22 stig (7 frák), Stephen Jackson 15 stig (7 stig), Jamaal Tinsley 13 stig, Jeff Foster 7 stig (13 frák), Eddie Gill 7 stig, Reggie Miller 6 stig.Atkvæðamestir hjá Detroit:Rip Hamilton 28 stig, Ben Wallace 21 stig (15 frák, 4 stolnir), Rasheed Wallace 11 stig (7 frák), Chauncey Billups 11 stig (7 stoðs), Tayshaun Prince 8 stig, Lindsay Hunter 8 stig.
NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira