Síminn: Annarlegir hagsmunir? 5. apríl 2005 00:01 Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, telur að fyrirkomulagið við sölu á hlut ríkisins í Landssímanum sé ógegnsætt og ekki líklegt til að skila ríkissjóði sem mestum hagnaði. Það ýti einnig undir sögusagnir um að annarlegir hagsmunir ráði ferðinni. Edda Rós segir að þetta eigi bæði við um þau skilyrði sem séu sett um samsetningu og nægjanlega reynslu fjárfestanna, og eins um að mat verði lagt á hugmyndir þeirra og framtíðarsýn. Þetta séu of huglæg skilyrði og erfitt sé að sjá hvernig menn verði dæmdir. Edda segir að þegar þetta sé sett upp á þennan hátt gefi það þá ímynd að hægt verði að velja á milli þeirra sem bjóða í Símann eftir einhverjum annarlegum aðferðum. Rætt er um að hægt verði að fá allt að sextíu milljarða króna fyrir Símann. Edda Rós segir óljóst hvernig sú tala sé fengin. Einfaldasta leiðin til að sjá verðmæti Símans sé að leyfa mönnum að bjóða. „Það er ekki óeðlilegt að mínu mati að setja skilyrði. Það er pólitískur vilji til að gera einhverja ákveðna hluti og þá eiga menn einfaldlega að lýsa þeim vilja og krefjast þess að kaupendur uppfylli þau skilyrði, en ekki að setja þetta fram á svona óljósan og ógegnsæjan hátt,“ segir Edda. Edda Rós segir það einnig koma mjög á óvart að almenningi skuli ekki boðið að taka þátt í einkavæðingunni milliliðalaust, eins og gert var þegar ríkisbankarnir voru seldir. Hún segir áhættuna að kaupa núna meiri en árið 2007 því þá viti menn hvað búið sé að gera og ýmislegt í þá veru. „Hagnaðarvonin er þó vissulega meiri í dag heldur en ef keypt er eftir að ákveðin hagræðing hefur farið fram,“ segir Edda Rós. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, telur að fyrirkomulagið við sölu á hlut ríkisins í Landssímanum sé ógegnsætt og ekki líklegt til að skila ríkissjóði sem mestum hagnaði. Það ýti einnig undir sögusagnir um að annarlegir hagsmunir ráði ferðinni. Edda Rós segir að þetta eigi bæði við um þau skilyrði sem séu sett um samsetningu og nægjanlega reynslu fjárfestanna, og eins um að mat verði lagt á hugmyndir þeirra og framtíðarsýn. Þetta séu of huglæg skilyrði og erfitt sé að sjá hvernig menn verði dæmdir. Edda segir að þegar þetta sé sett upp á þennan hátt gefi það þá ímynd að hægt verði að velja á milli þeirra sem bjóða í Símann eftir einhverjum annarlegum aðferðum. Rætt er um að hægt verði að fá allt að sextíu milljarða króna fyrir Símann. Edda Rós segir óljóst hvernig sú tala sé fengin. Einfaldasta leiðin til að sjá verðmæti Símans sé að leyfa mönnum að bjóða. „Það er ekki óeðlilegt að mínu mati að setja skilyrði. Það er pólitískur vilji til að gera einhverja ákveðna hluti og þá eiga menn einfaldlega að lýsa þeim vilja og krefjast þess að kaupendur uppfylli þau skilyrði, en ekki að setja þetta fram á svona óljósan og ógegnsæjan hátt,“ segir Edda. Edda Rós segir það einnig koma mjög á óvart að almenningi skuli ekki boðið að taka þátt í einkavæðingunni milliliðalaust, eins og gert var þegar ríkisbankarnir voru seldir. Hún segir áhættuna að kaupa núna meiri en árið 2007 því þá viti menn hvað búið sé að gera og ýmislegt í þá veru. „Hagnaðarvonin er þó vissulega meiri í dag heldur en ef keypt er eftir að ákveðin hagræðing hefur farið fram,“ segir Edda Rós.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira