Uppskrift að léttu sumarheimili 23. mars 2005 00:01 Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni. Hús og heimili Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni.
Hús og heimili Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira