Segir hæfan mann hafa verið ráðinn 10. mars 2005 00:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira