Innlent

Áfram í öryggisgæslu á Sogni

Móðirin sem varð ellefu ára dóttur sinni að bana og særði son sinn á Hagamel í lok maí í fyrra er gert að sæta áfram öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni. Hún er ekki talin sakhæf og segir í áliti geðlæknis að hún hafi verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum þegar hún framdi verknaðinn. Móðurinni var einnig gert að greiða syni sínum eina og hálfa milljón króna í miskabætur en hún stakk hann sex sinnum áður en hann náði að forða sér út af heimilinu og leita sér hjálpar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×