Rangt hjá Siv 28. janúar 2005 00:01 Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í tilefni af skrifum Sivjar Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, á heimasíðu hennar viljum við taka eftirfarandi fram:Við undirritaðar sátum aðalfund Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, fimmtudaginn 27. janúar. Þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf skv. auglýstri dagskrá. Þar voru rúmlega 40 nýjir (svo) félagsmenn sem gengið höfðu í félagið skv. grein 2.2 í lögum Framsóknarflokksins. Hún hljóðar svo: „Inntökubeiðnir í flokkinn og úrsagnir úr honum skulu vera skriflegar eða með rafrænum hætti. Allar inntökubeiðnir og úrsagnir skal tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins.“Voru þessar konur skráðar inn í félagið af starfsmanni á skrifstofu Framsóknarflokksins og staðfesting á því lögð fram á aðalfundinum. Var óskað eftir því af einum fundarmanna að gengið væri úr skugga um að fundarmenn væri í raun þær konur sem skráðar voru í félagið. Las formaður félagsins upp nöfn þeirra og bauð síðan velkomnar í félagið. Það er því rangt sem Siv Friðleifsdóttir segir á heimasíðu sinni að fundarkonur hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Slík kosning átti sér ekki stað á fundinum enda voru konurnar réttilega skráðar í félagið skv. lögum Framsóknarflokksins.Við upphaf fundarins óskaði fundarstjóri sérstaklega eftir athugasemdum við lögmæti fundarins ef einhverjar væru. Engar athugasemdir bárust.Rétt er að taka fram Siv Friðleifsdóttir var ekki mætt til fundarins þegar ofangreint átti sér stað.Virðingarfyllst,Aðalheiður Sigursveinsdóttir,Sigurbjörn Vilmundardóttir,Björg Jónsdóttir,-sitja í stjórn Freyju. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í tilefni af skrifum Sivjar Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, á heimasíðu hennar viljum við taka eftirfarandi fram:Við undirritaðar sátum aðalfund Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, fimmtudaginn 27. janúar. Þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf skv. auglýstri dagskrá. Þar voru rúmlega 40 nýjir (svo) félagsmenn sem gengið höfðu í félagið skv. grein 2.2 í lögum Framsóknarflokksins. Hún hljóðar svo: „Inntökubeiðnir í flokkinn og úrsagnir úr honum skulu vera skriflegar eða með rafrænum hætti. Allar inntökubeiðnir og úrsagnir skal tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins.“Voru þessar konur skráðar inn í félagið af starfsmanni á skrifstofu Framsóknarflokksins og staðfesting á því lögð fram á aðalfundinum. Var óskað eftir því af einum fundarmanna að gengið væri úr skugga um að fundarmenn væri í raun þær konur sem skráðar voru í félagið. Las formaður félagsins upp nöfn þeirra og bauð síðan velkomnar í félagið. Það er því rangt sem Siv Friðleifsdóttir segir á heimasíðu sinni að fundarkonur hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Slík kosning átti sér ekki stað á fundinum enda voru konurnar réttilega skráðar í félagið skv. lögum Framsóknarflokksins.Við upphaf fundarins óskaði fundarstjóri sérstaklega eftir athugasemdum við lögmæti fundarins ef einhverjar væru. Engar athugasemdir bárust.Rétt er að taka fram Siv Friðleifsdóttir var ekki mætt til fundarins þegar ofangreint átti sér stað.Virðingarfyllst,Aðalheiður Sigursveinsdóttir,Sigurbjörn Vilmundardóttir,Björg Jónsdóttir,-sitja í stjórn Freyju.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira