Lögreglurannsókn dauðsfalls í bið 25. janúar 2005 00:01 Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir sagði að í drögum að álitsgerð um málið væru talin nokkur atriði sem betur hefðu mátt fara við umönnun gamla mannsins, Ólafs Gunnarssonar, frá því að hann féll og fékk höfuðhögg á Hrafnistu og þar til að hann var fluttur á spítala um það bil níu klukkustundum síðar. Drögin hafa verið send aðstandendum gamla mannsins svo og viðkomandi heilbrigðisstarfsfólki til athugasemda. Matthías kvaðst ekki búast við neinum athugasemdum, enda væri fresturinn að renna út. Hann sagði enn fremur að gamli maðurinn hefði látist af heilablæðingu, sem orsakast hefði af fallinu, en í drögunum kemur fram það álit landlæknis að líklega hefði ekki verið hægt að bjarga lífi hans þótt hann hefði komist fyrr á sjúkrahús. Egill Stephensen sagði að málið hefði ekki verið tekið til eiginlegrar rannsóknar meðan það hefði verið í vinnslu hjá landlæknisembættinu. Að fenginni niðurstöðu þess yrði metið hvort ástæða væri til að ætla að eitthvað refsivert hefði átt sér stað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir sagði að í drögum að álitsgerð um málið væru talin nokkur atriði sem betur hefðu mátt fara við umönnun gamla mannsins, Ólafs Gunnarssonar, frá því að hann féll og fékk höfuðhögg á Hrafnistu og þar til að hann var fluttur á spítala um það bil níu klukkustundum síðar. Drögin hafa verið send aðstandendum gamla mannsins svo og viðkomandi heilbrigðisstarfsfólki til athugasemda. Matthías kvaðst ekki búast við neinum athugasemdum, enda væri fresturinn að renna út. Hann sagði enn fremur að gamli maðurinn hefði látist af heilablæðingu, sem orsakast hefði af fallinu, en í drögunum kemur fram það álit landlæknis að líklega hefði ekki verið hægt að bjarga lífi hans þótt hann hefði komist fyrr á sjúkrahús. Egill Stephensen sagði að málið hefði ekki verið tekið til eiginlegrar rannsóknar meðan það hefði verið í vinnslu hjá landlæknisembættinu. Að fenginni niðurstöðu þess yrði metið hvort ástæða væri til að ætla að eitthvað refsivert hefði átt sér stað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira