Fórum illa með dauðafærin 11. desember 2005 08:00 Grimmur á hliðarlínunni. Alfreð Gíslason er vanur að láta heyra vel og duglega í sér á hliðarlínunni. Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira