Snorri og Þórir detta út 21. desember 2004 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins. Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins.
Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira