Íslenska ullin yndisleg 25. nóvember 2004 00:01 "Lopann nota ég alltaf ólitaðan," segir Dóra Sigfúsdóttir sem vinnur heilmikið með íslensku ullina. "Mér finnst hún yndisleg, íslenska ullin," segir Dóra sem kennt hefur handavinnu á Vesturgötu 7, búið til heilmikið af prjónauppskriftum og hannað prjónaflíkur, þar á meðal sjöl, húfur og peysur. Vörurnar hefur hún selt í Hrafnagili á Akureyri og hjá Húfum sem hlæja á Laugaveginum í Reykjavík. "Ég er nú bara heimakona sem sit og heklar og prjónar og nýt þess að vera til," segir Dóra hlæjandi en hún hefur hannað einstaklega smart lopasjöl sem eru miðja vegu milli þess að vera sjöl eða ponsjó. "Ég fæ oft einhverja persónu sterkt í hugann þegar ég er að búa eitthvað svona til, og þegar ég gerði hvíta og brúna lopasjalið sá ég forsetafrúna fyrir mér. Ég hugsaði með mér að hún væri flott í þessu," segir Dóra sem aldrei prjónar neitt eftir uppskrift heldur býr þær bara til sjálf. Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Lopann nota ég alltaf ólitaðan," segir Dóra Sigfúsdóttir sem vinnur heilmikið með íslensku ullina. "Mér finnst hún yndisleg, íslenska ullin," segir Dóra sem kennt hefur handavinnu á Vesturgötu 7, búið til heilmikið af prjónauppskriftum og hannað prjónaflíkur, þar á meðal sjöl, húfur og peysur. Vörurnar hefur hún selt í Hrafnagili á Akureyri og hjá Húfum sem hlæja á Laugaveginum í Reykjavík. "Ég er nú bara heimakona sem sit og heklar og prjónar og nýt þess að vera til," segir Dóra hlæjandi en hún hefur hannað einstaklega smart lopasjöl sem eru miðja vegu milli þess að vera sjöl eða ponsjó. "Ég fæ oft einhverja persónu sterkt í hugann þegar ég er að búa eitthvað svona til, og þegar ég gerði hvíta og brúna lopasjalið sá ég forsetafrúna fyrir mér. Ég hugsaði með mér að hún væri flott í þessu," segir Dóra sem aldrei prjónar neitt eftir uppskrift heldur býr þær bara til sjálf.
Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira