Innlent

Lausn til framtíðar

Heimili og skóli - landssamtök foreldra gera sér grein fyrir að nauðsynlegt geti orðið að setja lög á verkfall kennara, segir Elín Thorarensen framkvæmdastjóri. Heimili og skóli hafa sett sig á móti lagasetningu en hlýddu á orð forsætisráðherra á fundi í gær. "Við gerum okkur grein fyrir því að lagasetning hefur slæmar afleiðingar og því lögðum við áherslu á það að unnið verði að því í kjölfarið að finna framtíðarlausn sem allir geti sætt sig við."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×