Fögur fyrirheit olíufélaganna 5. nóvember 2004 00:01 Skeljungur leggur áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum og félagið styður frjálsa samkeppni og leitast við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga. Og félagið kemur ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað frjálsa samkeppni. Þetta kemur fram í viðskiptareglum fyrirtækisins. Essó leggur líka áherslu á gott viðskiptasiðferði. Skeljungur gaf árið 1993, sama ár og samkeppnislögin tóku gildi, út bæklinginn „Markmið og framtíðarsýn“ þar sem eru tíunduð markmið félagsins, framtíðarsýn og siðareglur. Þar kemur fram að félagið beri ábyrgð gagnvart samfélaginu sem njóta eigi góðs af starfseminni og að sanngirni sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við samstarfsaðila. Það er einnig fjallað um heiðarleika þar sem segir að Skeljungur leggi áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum. Í siðareglum Skeljungs segir að fyrirtækið styðji frjálsa samkeppni og leitist við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga og komi ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað fjálsa samkeppni. Olíufélagið Essó er líka með fögur markmið og segist vilja þjóna viðskiptavinum af alúð og lífskrafti, sem og að orðspor fyrirtækisins sé dýrmæt eign sem rækt sé lögð við. Rík áhersla er lögð á ítrustu kröfur um gott viðskiptasiðferði og að félagið virði lög og reglur. Olís virðist ekki vera með ítarlegar opinberar reglur en segir að Olís leggi áherslu á ábyrg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Svo mörg voru þau orð. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Skeljungur leggur áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum og félagið styður frjálsa samkeppni og leitast við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga. Og félagið kemur ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað frjálsa samkeppni. Þetta kemur fram í viðskiptareglum fyrirtækisins. Essó leggur líka áherslu á gott viðskiptasiðferði. Skeljungur gaf árið 1993, sama ár og samkeppnislögin tóku gildi, út bæklinginn „Markmið og framtíðarsýn“ þar sem eru tíunduð markmið félagsins, framtíðarsýn og siðareglur. Þar kemur fram að félagið beri ábyrgð gagnvart samfélaginu sem njóta eigi góðs af starfseminni og að sanngirni sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við samstarfsaðila. Það er einnig fjallað um heiðarleika þar sem segir að Skeljungur leggi áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum. Í siðareglum Skeljungs segir að fyrirtækið styðji frjálsa samkeppni og leitist við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga og komi ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað fjálsa samkeppni. Olíufélagið Essó er líka með fögur markmið og segist vilja þjóna viðskiptavinum af alúð og lífskrafti, sem og að orðspor fyrirtækisins sé dýrmæt eign sem rækt sé lögð við. Rík áhersla er lögð á ítrustu kröfur um gott viðskiptasiðferði og að félagið virði lög og reglur. Olís virðist ekki vera með ítarlegar opinberar reglur en segir að Olís leggi áherslu á ábyrg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Svo mörg voru þau orð.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira