Innlent

Kostaði kúabændur 190 milljónir

Kúabændur telja sig hafa greitt liðlega 190 milljónir króna umfram eðlilegar greiðslur vegna samáðs olíufélaganna á tæplega níu ára tímabili sem samráðið stóð. Viðskipti kúabænda við olíufélögin á þessu tímabili eru talin hafa numið tæpum tveimur milljörðum króna og að samráðið hafi leitt til hækkunar mjólkurverðs sem aftur hafi hækkað vísitöluna og þar með aukið á skuldir heimilanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×