Stærsta hlaup síðan 1996 2. nóvember 2004 00:01 Hlaupið nú er það stærsta sem komið hefur í Skeiðará eftir hamfarahlaupið 1996. Helgi Björnsson jöklafræðingur telur að hlaupinu verði lokið seinnipartinn á morgun. Virkasta eldstöð Íslands lætur enn og aftur á sér kræla, í Grímsvötnum á Vatnajökli, og strókurinn sást víða á Austurlandi. Sérfræðingar í jarðeldum, jöklum og vatnavöxtum búast þó ekki við hamfarahlaupi að þessu sinni. Helgi Björnsson jöklafræðingur segir hlaupið nú það stærsta sem komið hefur í Skeiðará eftir hamfarahlaupið 1996. Þá skemmdist stíflan svo að lítið hefur getað safnast af vatni miðað við það sem áður var. Hlaup í Skeiðará létti á þrýstingnum svo að tappinn sem hélt kvikunni niðri lyftist og hún ruddist upp á yfirborðið, gegnum um það bil 150 metra þykka íshellu. Eldgosið er nokkurn veginn á því svæði sem gaus 1934 og 1983, litlu sunnar og vestar en gosið 1998. Helgi segir heppilegt við gosið núna að það bræði lítið af ís vegna staðsetningarinnar og bæti því litlu við hlaupið. Annað hefði verið uppi teningnum ef upptökin hefðu verið norðan við Grímsvötn líkt og 1996. Grímsvötn hafa nú þegar tæmt sig að helmingi og verða að líkindum búin að tæma sig síðdegis á morgun að sögn Helga. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Súðarvíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Sjá meira
Hlaupið nú er það stærsta sem komið hefur í Skeiðará eftir hamfarahlaupið 1996. Helgi Björnsson jöklafræðingur telur að hlaupinu verði lokið seinnipartinn á morgun. Virkasta eldstöð Íslands lætur enn og aftur á sér kræla, í Grímsvötnum á Vatnajökli, og strókurinn sást víða á Austurlandi. Sérfræðingar í jarðeldum, jöklum og vatnavöxtum búast þó ekki við hamfarahlaupi að þessu sinni. Helgi Björnsson jöklafræðingur segir hlaupið nú það stærsta sem komið hefur í Skeiðará eftir hamfarahlaupið 1996. Þá skemmdist stíflan svo að lítið hefur getað safnast af vatni miðað við það sem áður var. Hlaup í Skeiðará létti á þrýstingnum svo að tappinn sem hélt kvikunni niðri lyftist og hún ruddist upp á yfirborðið, gegnum um það bil 150 metra þykka íshellu. Eldgosið er nokkurn veginn á því svæði sem gaus 1934 og 1983, litlu sunnar og vestar en gosið 1998. Helgi segir heppilegt við gosið núna að það bræði lítið af ís vegna staðsetningarinnar og bæti því litlu við hlaupið. Annað hefði verið uppi teningnum ef upptökin hefðu verið norðan við Grímsvötn líkt og 1996. Grímsvötn hafa nú þegar tæmt sig að helmingi og verða að líkindum búin að tæma sig síðdegis á morgun að sögn Helga.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Súðarvíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Sjá meira