Viðhorf nemenda á verkfallinu 1. nóvember 2004 00:01 Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira