Flugbátur í hnattferð væntanlegur 14. október 2004 00:01 Gamall Dornier DO-24 flugbátur er væntanlegur til Reykjavíkurflugvallar síðdegis á leið sinni umhverfis hnöttinn, líkt og forveri hans fór fyrir 75 árum. Þá þótti það flugsögulegt afrek. Í hnattfluginu á sínum tíma sat Dornier sjálfur, eða hönnuður og smiður vélarinnar, við stýrið en að þessu sinni er það sonarsonur hans, Iren Dornier, sem stýrir för. Þessi vél er talsvert yngri og er endurgerð af þeirri gömlu. Var sú gerð í notkun vel fram á áttunda áratuginn. Vængir þessarrar vélar eru endurbættir, skrúfuþotuhreyflar leysa gömlu stjörnuhreyflana af hólmi og þessi vél er búin lendingarhjólum þannig að hún getur bæði lent á landi og sjó. Ferðin, sem hófst á Filippseyjum, er farin til að vekja athyugli á barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, og mun söfnunarfé frá Dornier sjálfum og ýmsum stórfyrirtækjum renna til menntunarverkefna stofnunarinnar. Dornier er ekki óþekkt vörumerki hér á landi því Íslandsflug notar þannig vélar til innanlandsflugs. Þá hefur Ómar Ragnarsson tekið ógrynni mynda úr Dornier-vél sem hann átti og Dagfinnur Stefánsson, fyrrverandi flugstjóri, á nýuppgerðan gamlan Dornier. Þessar vélar eru þó allt annarrar gerðar en flugbáturinn. Innlent Lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Gamall Dornier DO-24 flugbátur er væntanlegur til Reykjavíkurflugvallar síðdegis á leið sinni umhverfis hnöttinn, líkt og forveri hans fór fyrir 75 árum. Þá þótti það flugsögulegt afrek. Í hnattfluginu á sínum tíma sat Dornier sjálfur, eða hönnuður og smiður vélarinnar, við stýrið en að þessu sinni er það sonarsonur hans, Iren Dornier, sem stýrir för. Þessi vél er talsvert yngri og er endurgerð af þeirri gömlu. Var sú gerð í notkun vel fram á áttunda áratuginn. Vængir þessarrar vélar eru endurbættir, skrúfuþotuhreyflar leysa gömlu stjörnuhreyflana af hólmi og þessi vél er búin lendingarhjólum þannig að hún getur bæði lent á landi og sjó. Ferðin, sem hófst á Filippseyjum, er farin til að vekja athyugli á barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, og mun söfnunarfé frá Dornier sjálfum og ýmsum stórfyrirtækjum renna til menntunarverkefna stofnunarinnar. Dornier er ekki óþekkt vörumerki hér á landi því Íslandsflug notar þannig vélar til innanlandsflugs. Þá hefur Ómar Ragnarsson tekið ógrynni mynda úr Dornier-vél sem hann átti og Dagfinnur Stefánsson, fyrrverandi flugstjóri, á nýuppgerðan gamlan Dornier. Þessar vélar eru þó allt annarrar gerðar en flugbáturinn.
Innlent Lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira