Höfnun beiðnanna óskiljanleg 26. september 2004 00:01 Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira